Ragnar Gunnarsson
Höfundur er framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins (Sambands íslenskra krisntiboðsfélaga), ritstjóri Bjarma, tímarits um kristna trú, stjórnarformaður Salts ehf útgáfufélags og ýmislegt annað: Faðir og eiginmaður, kennari, kristniboði og prestur.
Menntun: BA próf í sagnfræði og norsku, Uppeldis og kennslufræði til kennsluréttinda og cand. theol., allt frá hinum merka Háskóla Íslands. Ýmislegt annað, styttra en engu að síður nytsamt nám, þar á meðal í ensku, svahíli og pókotmáli.
Eldri færslur
Bækur
Lesefni, þykkt og þunnt
Hér getur vel verið að ég tjái mig um bækur og greinar sem ég les eða kynnist með einhverjum hætti.